Kanadísk-íslenska

viðskiptaráðið.

Ráðið eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli Kanada og Íslands, ásamt því að efla tengsl á sviðum menntunar, menningar og viðskipta.

Það er tengslanet fyrirtækja, stofnana og einstaklinga og er vettvangur fyrir samskipti við hið opinbera.

Ráðið er vettvangur til að fjalla opinberlega um hagsmunamál í viðskiptum Kanada og Íslands auk þess að flytja á milli þekkingu, stefnur og strauma í málum er snerta viðskipti milli Kanada og Íslands.

Viltu fylgjast með?

Skráðu þig hér að neðan ef þú vilt fá reglulegar upplýsingar um starf, fundi og viðburði Kanadísk-íslenska viðskiptaráðsins.

Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið (CAIS)

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík